Mannréttindadómstóllinn vísaði kæru Kaupþingstopps frá Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 15:27 Ingólfur getur kært málið aftur seinna. Vísir Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka á Íslandi, á hendur íslenska ríkinu. Mál Ingólfs snérist um meint brot á rétti hans til að velja sér verjanda eftir að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms um að afturkalla skipun Jóhannesar Bjarna Björnssonar hæstaréttarlögmanns, sem verjanda Ingólfs. Þetta kemur fram á vefsíðu Landslaga. Ástæðan fyrir því að Jóhannes fékk ekki að verja Ingólf var að ekki væri útilokað að lögmaðurinn yrði kallaður fyrir réttinn sem vitni. Saksóknari í málinu, sem snýst um meinta markaðsmisnotkun og umboðssvik, hafði lagt fram endurrit af símtali á milli Jóhannesar og annars sakbornings í málinu. Átta aðrir starfsmenn bankans eru ákærðir í málinu. Ástæða frávísunar Mannréttindadómstólsins er sú að málaferlin sem kæran sé sprottin af séu enn í gangi hér á landi. Innlend úrræði séu því ekki tæmd líkt og áskilið er í Mannréttindasáttmála Evrópu. Í tilkynningu dómstólsins er þess sérstaklega getið að Ingólfur geti lagt fram nýja kæru í kjölfar þess að málaferlin séu kláruð hér á landi.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Lögmaður í Kaupþingsmálinu fær ekki að verja einn ákærðu Jóhannes Bjarni Björnsson hrl. fær ekki að halda uppi vörnum fyrir Ingólf Helgason í Kaupþingsmálinu vegna hugsanlegra tengsla hans við einn ákærðu. 17. febrúar 2014 16:59