Fær fullnægingu í sex tíma á dag: „Ég er uppgefin“ Lilja Katrin Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 10:30 Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Cara Anaya er þritug eiginkona og móðir fra Arizona í Bandaríkjunum sem þjáist af sjaldgæfum taugasjúkdómi sem kallast á ensku Peristent genital arousal disorder, eða PGAD. Sjúkdómurinn lýsir ser þannig að kynfæri hennar verða fyrir stanslausri örvun og fær hún fullnægingu í allt að sex klukkustundir á hverjum degi. „Ég er þreytt, ég er uppgefin en ég veit að önnur fullnæging fer um mig á næstu sekúndum, mínútum, klukkustundum,“ segir Cara í viðtali við Barcroft Media. Hún var greind með PGAD fyrir þremur árum síðan. „Ég ákvað að telja fullnægingarnar mínar einn daginn og ég taldi 180 fullnægingar á tveimur klukkustundum,“ bætir Cara við en það er meira en ein fullnæging á mínútu. PGAD hefur haft slæm áhrif á hjónaband hennar. „Þegar eiginkona mín var fyrst greind með PGAD hélt ég að hún væri geðveik,“ segir eiginmaður hennar, Tony Carlisi. „Það versta er að sjá eiginkonu mína kveljast og það er ekkert sem ég get gert til að hjálpa henni.“ Cara heldur sig mikið til inni því hún skammast sín of mikið fyrir ástand sitt til að fara á kaffihús með eiginmanni sínum eða sitja á bekk í almenningsgarði. Hún er hrædd um að allt í einu fái hún fullnægingu. Hún hefur leitað til margra lækna en engin lækning virðist vera til. Sjúkdómurinn hefur einnig haft áhrif á samband Cöru við tíu ára gamlan son sinn. „Þegar ég er í kringum börn líður mér eins og öfugugga því það eru sterkar tilfinningar að fara í gegnum líkama minn á sama tíma. Það er áhyggjuefni fyrir mig að keyra son minn í skólann því örvunin eykst og eykst og ég þarf að bíða í bílnum og bíða þangað til það líður hjá,“ segir Cara. „Þetta hefur komið í veg fyrir að ég taki þátt í lífi sonar míns því mér finnst ég vera of ógeðsleg til að vera hluti af því. Við viljum að hann sé venjulegur strákur en á sama tíma getur hann ekki fengið vini í heimsókn út af sjúkdómi móður hans,“ bætir hún við.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira