Charley Hoffman hlutskarpastur í Mexíkó 17. nóvember 2014 09:46 Hoffman fagnar sigrinum í gær. AP Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman sigraði í gær á sínu þriðja móti á PGA-mótaröðinni en hann lék best allra á OHL Classic sem fram fór í Mexíkó. Hoffman var meðal efstu manna fyrir lokahringinn á El Camaleon vellinum sem hann lék á 66 höggum eða fimm undir pari og endaði samtals á 17 höggum undir pari. Það var nóg til þess að tryggja honum sigur en landi hans, Shawn Stefani, endaði einn í öðru sæti á 16 höggum undir. Hinn ungi Danny Lee frá Nýja-Sjálandi nagar sig eflaust í handabökin en hann var í forystu á lokahringnum eftir níu holur þar sem hann hafði fengið sjö fugla í röð á ótrúlegan hátt. Honum tókst þó ekki að fylgja því eftir á seinni níu holunum þar sem að hann fékk þrjá skolla og þurfti því að sætta sig við þriðja sætið á 15 höggum undir pari samtals. OHL Classic er síðasta opinbera mótið á PGA-mótaröðinni á árinu en í næstu viku fer fram lokamót Evrópumótaraðarinnar í Dubai þar sem margir af bestu kylfingum heims verða í eldlínunni. Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman sigraði í gær á sínu þriðja móti á PGA-mótaröðinni en hann lék best allra á OHL Classic sem fram fór í Mexíkó. Hoffman var meðal efstu manna fyrir lokahringinn á El Camaleon vellinum sem hann lék á 66 höggum eða fimm undir pari og endaði samtals á 17 höggum undir pari. Það var nóg til þess að tryggja honum sigur en landi hans, Shawn Stefani, endaði einn í öðru sæti á 16 höggum undir. Hinn ungi Danny Lee frá Nýja-Sjálandi nagar sig eflaust í handabökin en hann var í forystu á lokahringnum eftir níu holur þar sem hann hafði fengið sjö fugla í röð á ótrúlegan hátt. Honum tókst þó ekki að fylgja því eftir á seinni níu holunum þar sem að hann fékk þrjá skolla og þurfti því að sætta sig við þriðja sætið á 15 höggum undir pari samtals. OHL Classic er síðasta opinbera mótið á PGA-mótaröðinni á árinu en í næstu viku fer fram lokamót Evrópumótaraðarinnar í Dubai þar sem margir af bestu kylfingum heims verða í eldlínunni.
Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira