Sammæltust um að þrýsta á Rússa Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 09:18 Obama var einn þeirra sem þrýstu á Rússa að draga sig út úr Úkraínudeilunni. Vísir / AFP Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu. Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. Leiðtogarnir funduðu þrír saman á G20 fundinum sem stóð nú um helgina í Brisbane í Ástralíu. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, og Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralía sögðu að loknum fundinum að þeir væru mótfallnir innlimun Krímskaga í Rússland og aðgerðum stjórnvalda sem draga úr stöðugleika í austur Úkraínu. Sögðust þeir einnig vera staðráðnir í að ná fram réttlæti gagnvart þeim sem bera ábyrgð á því að granda flugi MH17, sem skotin var niður yfir Úkraínu fyrr á árinu. Vladimir Pútín hefur verið harðlega gagnrýndur á fundinum og hafa aðrir þjóðarleiðtogar sem þar eru samankomnir þrýst á hann að láta af stuðningi við uppreisnarmenn í Úkraínu. Átökin þar í landi hafa kostað fleiri en fjögur þúsund einstaklinga lífið á þessu ári. Rússar neita að eiga þátt í átökunum í Úkraínu.
Tengdar fréttir Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42