Myndir vikunnar: Leiðréttingin og lekamálið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2014 21:00 Ljósmyndarar fréttastofu 365 fóru víða í vikunni. vísir/365 Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Leiðréttingin og Lekamálið hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Játning Gísla Freys Valdórssonar kom öllum í opna skjöldu og var almenningur misjafnlega sáttur með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Myndir segja meira en þúsund orð og það er ástæða þess að hinir harðduglegu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins eru alltaf á ferð og flugi. Þeir að sjálfsögðu náðu þessu öllu saman, og meiru til, á mynd en myndirnar má sjá hér að neðan. Ragnar Heiðar Guðjónsson ræktar ostrusveppina í plasthólkum sem hann fyllir með íslenskum hálmi sem fellur til við byggræktun.Vísir/vilhelmSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fór mikinn á Alþingi í vikunni.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Aðstoðarmaður hennar játaði að hafa brotið lög þegar hann lak minnisblaði úr InnanríkisráðuneytinuVísir/vilhelmGísli Freyr Valdórsson var dæmdur í fangelsi eftir að hafa játað að hafa lekið minnisblaði út úr Innanríkisráðuneytinu.Vísir/gvaTöluverður bruni kom upp á B5 í vikunni og var allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn.Vísir/gvaGunnar V. Andrésson náði þessari mögnuðu mynd yfir Reykjavíkurborg.Vísir/gvaFram og Grótta tókust á í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik en þetta eru tvö af sterkustu liðum landsins.Vísir/ernirMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmMótmælt var á Austurvelli annan mánudaginn í röð.Vísir/vilhelmBjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kynntu skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í Hörpu.Vísir/gvaMikil stemmning var á Iceland Airwaves þegar FM Belfast stigu á stokk.Vísir/andri marinóFlaming Lips voru frábærir í Vodafone-höllinni á sunnudagskvöldið. Lokuðu Iceland Airwaves með stælVísir/ernirÍslenska landsliðið í badminton tók þátt í undankeppni EM og mætti þar Tyrkjum.Vísir/vilhelmÞað var oft á tíðum mögnuð stemmning í Listasafninu á Iceland Airwaves.Vísir/andri marinó
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira