NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag 14. nóvember 2014 12:30 Brandon Marshall. vísir/getty Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira