Útskýrir stuðning sinn við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 11:40 Brynjar hefur lýst yfir trausti á Hönnu Birnu þó að hann sé á þeirri skoðun að hún eigi að víkja. Vísir Brynjar Níelsson segist enn vera þeirrar skoðunar að ráðherra eigi að víkja gerist pólitískur aðstoðarmaður sekur um hegningarlagabrot. Hann segist hinsvegar virða sjónarmið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og þó að hann hafi önnur sjónarmið þýði það ekki að hann vantreysti henni sem ráðherra. Þetta segir hann á Facebook-síðu sinni. Eins og kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu, í gær dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lekið minnisblaði um heilisleitanda til tveggja fjölmiðla. Hanna Birna segist ekki hafa vitað af broti Gísla Freys fyrr en hann viðurkenndi það fyrir henni í vikunni.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu „Á þingflokksfundi gær fór ráðherrann, ásamt formanni flokksins, ítarlega yfir málið og lýsti sínum sjónarmiðum. Ég virði hennar sjónarmið í málinu eins og hún hefur alltaf virt mín,“ segir Brynjar í færslunni. „Mismunandi sjónarmið okkar í þessu máli leiðir ekki til vantrausts af minni hálfu á ráðherrann.“ Þá segist Brynjar áður hafa verið ósammála Hönnu Birnu, jafnvel um prinsippmál, án þess að hann hætti stuðningi sínum við hana sem ráðherra. Í athugasemdum við stöðuuppfærsluna segir Brynjar skoðanamuninn ekki vera hvort ráðherra beri pólitíska ábyrgð á aðstoðarmönnum sínum heldur heldur hversu afgerandi ábyrgðin eigi að birtast. Post by Brynjar Níelsson. Lekamálið Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Brynjar Níelsson segist enn vera þeirrar skoðunar að ráðherra eigi að víkja gerist pólitískur aðstoðarmaður sekur um hegningarlagabrot. Hann segist hinsvegar virða sjónarmið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og þó að hann hafi önnur sjónarmið þýði það ekki að hann vantreysti henni sem ráðherra. Þetta segir hann á Facebook-síðu sinni. Eins og kunnugt er var Gísli Freyr Valdórsson, pólitískur aðstoðarmaður Hönnu Birnu, í gær dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lekið minnisblaði um heilisleitanda til tveggja fjölmiðla. Hanna Birna segist ekki hafa vitað af broti Gísla Freys fyrr en hann viðurkenndi það fyrir henni í vikunni.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu „Á þingflokksfundi gær fór ráðherrann, ásamt formanni flokksins, ítarlega yfir málið og lýsti sínum sjónarmiðum. Ég virði hennar sjónarmið í málinu eins og hún hefur alltaf virt mín,“ segir Brynjar í færslunni. „Mismunandi sjónarmið okkar í þessu máli leiðir ekki til vantrausts af minni hálfu á ráðherrann.“ Þá segist Brynjar áður hafa verið ósammála Hönnu Birnu, jafnvel um prinsippmál, án þess að hann hætti stuðningi sínum við hana sem ráðherra. Í athugasemdum við stöðuuppfærsluna segir Brynjar skoðanamuninn ekki vera hvort ráðherra beri pólitíska ábyrgð á aðstoðarmönnum sínum heldur heldur hversu afgerandi ábyrgðin eigi að birtast. Post by Brynjar Níelsson.
Lekamálið Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira