„Óboðleg staða fyrir nemendur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 13:01 "Við einfaldlega krefjumst þess af samningsaðilum að þeir sýni ábyrgð í þessari stöðu, hafi hag nemenda í huga og fundi daglega framvegis,“ segir Ísak Rúnarsson, formaður SHÍ. Vísir/GVA „Þetta er náttúrulega óboðleg staða fyrir nemendur að það sé verið að boða til verkfalls annað próftímabilið í röð. Við trúum því ekki upp á stjórnvöld að þau láti komi til þessara aftur,“ segir Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, aðspurður um verkfall prófessora við ríkisháskóla sem boðað hefur verið til þann 1. desember. Ísak vísar til þess að síðasta vetur boðaði Félag háskólakennara til verkfalls í miðjum vorprófum en þá var samið á síðustu stundu og verkfalli afstýrt. „Það er auðvitað mikil ókyrrð í nemendum. Þetta hefur áhrif á námið, þeir vita ekki hvort eða hvenær verður prófað úr námskeiðum og svo verða námslán ekki greidd út á réttum tíma fyrir stóran hluta nemenda ef að til verkfalls kemur,“ segir Ísak. Hann segir að ekki hafi verið samþykkt að veita neinar undanþágur vegna námslána en að Stúdentaráð muni að sjálfsögðu þrýsta á um að það verði gert ef að verkfall verður. „Við einfaldlega krefjumst þess af samningsaðilum að þeir sýni ábyrgð í þessari stöðu, hafi hag nemenda í huga og fundi daglega framvegis. Það er auðvitað ekki mikill tími til stefnu.“Uppfært k. 13.48: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt frá því að Félag háskólakennara hefði boðað til verkfalls í jólaprófum sl. vetur. Hið rétta er að félagið boðaði til verkfalls í vorprófunum. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
„Þetta er náttúrulega óboðleg staða fyrir nemendur að það sé verið að boða til verkfalls annað próftímabilið í röð. Við trúum því ekki upp á stjórnvöld að þau láti komi til þessara aftur,“ segir Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, aðspurður um verkfall prófessora við ríkisháskóla sem boðað hefur verið til þann 1. desember. Ísak vísar til þess að síðasta vetur boðaði Félag háskólakennara til verkfalls í miðjum vorprófum en þá var samið á síðustu stundu og verkfalli afstýrt. „Það er auðvitað mikil ókyrrð í nemendum. Þetta hefur áhrif á námið, þeir vita ekki hvort eða hvenær verður prófað úr námskeiðum og svo verða námslán ekki greidd út á réttum tíma fyrir stóran hluta nemenda ef að til verkfalls kemur,“ segir Ísak. Hann segir að ekki hafi verið samþykkt að veita neinar undanþágur vegna námslána en að Stúdentaráð muni að sjálfsögðu þrýsta á um að það verði gert ef að verkfall verður. „Við einfaldlega krefjumst þess af samningsaðilum að þeir sýni ábyrgð í þessari stöðu, hafi hag nemenda í huga og fundi daglega framvegis. Það er auðvitað ekki mikill tími til stefnu.“Uppfært k. 13.48: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt frá því að Félag háskólakennara hefði boðað til verkfalls í jólaprófum sl. vetur. Hið rétta er að félagið boðaði til verkfalls í vorprófunum.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira