Mótmæli á Austurvelli í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 07:18 Mótmælin á Austurvelli á mánudag. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk. Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk.
Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
„Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00