Flestum spurningum Landspítalans og Eflingar svarað Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2014 14:00 Ingólfur Þórisson er framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“ Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hreint ehf. fundaði með forsvarsmönnum Landspítalans í morgun vegna gagnrýni Eflingar á kjör starfsfólks fyrirtækisins. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs Landspítalans segir fundinn hafa verið ágætan og að svör hafi fengist við flestum spurningum. „Við viljum fylgjast með hvernig menn eru að haga sinni vinnu og hvort það sé ekki örugglega verið að fara eftir kjarasamningum,“ segir Ingólfur í samtali við Vísi. Stéttarfélagið Efling hafði sent Landspítalanum bréf vegna málsins en Ingólfur segir að þar sé komið að um tíu atriðum. Efling segir þann ræstingahóp sem sér um þrif á Landspítalanum hafa setið eftir í launahækkunum. Um er að ræða tólf pólska starfsmenn sem sjá um þrif á 26 þúsund fermetra svæði. „Við óskuðum eftir skýringum á þessu. Fundurinn var ágætur en sumt er enn óljóst. Varðandi mörg atriði fengum við fullnægjandi svör, en það eru tvö eða þrjú atriði sem Hreint þarf að fá frekari skýringar á áður en þeir geta svarað okkur.“ Forsvarsmenn Hreint munu funda með Eflingu á morgun þar sem farið verður sérstaklega yfir þau atriði sem enn eru óljós. Ingólfur hefur óskað eftir því að fá Landspítalinn fái að fylgjast með þeim fundi og hann reiknar með því að heyra frá Hreint eftir fundinn á morgun. „Þessu er ekki lokið og við munum væntanlega heyra í fyrirtækinu eftir að þeir eru búnir að tala við Eflingu á morgun.“
Tengdar fréttir Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46 Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12 Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Segir meinta óánægju ræstingafólks vera innanhússmál Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um ræstingar hjá Landspítalanum í Fossvogi segir að ólgan í deilunni sé að hluta til byggða á misskilningi. 20. nóvember 2014 19:46
Neitar ásökunum um að fólk fái greitt undir lágmarkslaunum Framkvæmdastjóri ræstingarfyrirtækisins Hreint telur að helsta umkvörtunarefni starfsmanna sinna hafi snúið að ósk um bólusetningu vegna vinnu sinnar á Landspítalanum. 19. nóvember 2014 15:12
Fjármálaráðherra segir að tryggja þurfi kjör ræstingarfólks Bjarni Benediktsson segir að það eigi ekki að breyta neinu varðandi réttindi fólks hvort það vinni hjá ríkinu beint eða í gegnum verktaka. 20. nóvember 2014 13:12
„Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ Pólskt ræstingarfólk óskaði eftir að fulltrúi Eflingar sætu fund með fyrirtækinu Hreint. Hagfræðingi Eflingar var vísað af fundinum. 19. nóvember 2014 09:54