Myndbandið er tekið frá 14:50 til 17:59 og má sjá bæði sólina og tunglinu bregða fyrir.Vísir/Egill
Veðurstofa Íslands birti í gær svokallað timelapse af eldgosinu í Holuhrauni. Þar sem rúmum þremur tímum af myndefni er komið fyrir í 32 sekúndu löngu myndbandi.
Myndbandið er tekið frá 14:50 til 17:59 og má sjá bæði sólina og tunglinu bregða fyrir.