Þórsarar hoppuðu upp um fimm sæti í töflunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2014 21:04 Nemanja Sovic og Vincent Sanford voru atkvæðamestir í Þórsliðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Þórsliðið var í 8. sæti fyrir leikinn en hoppaði upp um fimm sæti þar sem liðið stendur svo vel að vígi í innbyrðisviðureignum meðal þeirra fimm liða sem eru jöfn í þriðja til sjöunda sæti með átta stig (4 sigra í 7 leikjum). Nemanja Sovic skoraði 26 stig fyrir Þór í kvöld þar af 17 þeirra í fyrsta leikhlutanum sem Þórsliðið vann 33-21. Þór var síðan 54-41 yfir í hálfleik þar sem Nemanja var kominn með 21 stig. Þórsarar hafa nú unnið tvo leiki í röð í Dominos-deildinni en þeir sóttu tvö stig á Ásvelli í umferðinni á undan. Skallagrímsmenn hafa aftur á móti tapað öllum þremur útileikjum sínum og sex af sjö deildarleikjum vetrarins.Þór Þ.-Skallagrímur 100-90 (33-21, 21-20, 24-22, 22-27)Þór Þ.: Nemanja Sovic 26/9 fráköst, Vincent Sanford 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11/7 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 10/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 4/4 fráköst, Oddur Ólafsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 34/13 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 25, Daði Berg Grétarsson 10/4 fráköst, Einar Ólafsson 9, Atli Aðalsteinsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Kristófer Gíslason 3/4 fráköst.Dómarar: Jón Guðmundsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Þórsliðið var í 8. sæti fyrir leikinn en hoppaði upp um fimm sæti þar sem liðið stendur svo vel að vígi í innbyrðisviðureignum meðal þeirra fimm liða sem eru jöfn í þriðja til sjöunda sæti með átta stig (4 sigra í 7 leikjum). Nemanja Sovic skoraði 26 stig fyrir Þór í kvöld þar af 17 þeirra í fyrsta leikhlutanum sem Þórsliðið vann 33-21. Þór var síðan 54-41 yfir í hálfleik þar sem Nemanja var kominn með 21 stig. Þórsarar hafa nú unnið tvo leiki í röð í Dominos-deildinni en þeir sóttu tvö stig á Ásvelli í umferðinni á undan. Skallagrímsmenn hafa aftur á móti tapað öllum þremur útileikjum sínum og sex af sjö deildarleikjum vetrarins.Þór Þ.-Skallagrímur 100-90 (33-21, 21-20, 24-22, 22-27)Þór Þ.: Nemanja Sovic 26/9 fráköst, Vincent Sanford 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11/7 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 10/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 4/4 fráköst, Oddur Ólafsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 2.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 34/13 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 25, Daði Berg Grétarsson 10/4 fráköst, Einar Ólafsson 9, Atli Aðalsteinsson 5, Davíð Ásgeirsson 4, Kristófer Gíslason 3/4 fráköst.Dómarar: Jón Guðmundsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti