Uber bannað á Spáni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. desember 2014 15:32 Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir / Getty Images Spænsk stjórnvöld hafa ákveðið að banna starfsemi Uber þar í landi. Vísir sagði frá því í dag að stjórnvöld á Taílandi hefðu tekið samskonar ákvörðun og í gær var sagt frá því að Uber mætti ekki lengur starfa í Nýju Delí á Indlandi. Bandaríska síðan The Verge greinir frá. Hollendingar bönnuðu einnig starfsemi Uber í gær. Dómari í Madríd á Spáni kvað upp úrskurð í dag um að Uber starfaði ekki eftir settum reglum þar sem ökumenn væru ekki skráðir. Samtök leigubílstjóra í borginni skutu málinu til dómstóla en Uber hefur mætt harðri gagnrýni leigubílstjóra víða þar sem fyrirtækið hefur hafið störf. Stjórnvöld á Taílandi tóku ákvörðun á sambærilegum forsendum í dag en þar var líka fundið að greiðslufyrirkomulagi fyrirtækisins, sem fram fer í gegnum app. Indverk stjórnvöld bönnuðu starfsemi Uber í kjölfar þess að bílstjóri á vegum fyrirtækisins var sakaður um að nauðga farþega. Stjórnvöld þar hafa nú lagt bann á leigubílaþjónustur sem hægt er að bóka í gegnum öpp og internetið.Vísir fjallaði í gær um að Uber væri byrjað að undirbúa starfsemi hér á landi. Uber starfar að mörgu leiti á svipaðan hátt og hefðbundnar leigubílaþjónustur. Fyrirtækið bíður hinsvegar upp á mismunandi möguleika, þar á meðal einskonar lággjaldaþjónustu þar sem ökumenn skutla viðskiptavinum á venjulegum, ómerktum bílum fyrir lága þóknun. Mismunandi kröfur eru gerðar til ökumanna Uber en samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins er sú krafa gerð að þeir hafi leyfi til fólksflutninga í atvinnuskyni. Tengdar fréttir Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Spænsk stjórnvöld hafa ákveðið að banna starfsemi Uber þar í landi. Vísir sagði frá því í dag að stjórnvöld á Taílandi hefðu tekið samskonar ákvörðun og í gær var sagt frá því að Uber mætti ekki lengur starfa í Nýju Delí á Indlandi. Bandaríska síðan The Verge greinir frá. Hollendingar bönnuðu einnig starfsemi Uber í gær. Dómari í Madríd á Spáni kvað upp úrskurð í dag um að Uber starfaði ekki eftir settum reglum þar sem ökumenn væru ekki skráðir. Samtök leigubílstjóra í borginni skutu málinu til dómstóla en Uber hefur mætt harðri gagnrýni leigubílstjóra víða þar sem fyrirtækið hefur hafið störf. Stjórnvöld á Taílandi tóku ákvörðun á sambærilegum forsendum í dag en þar var líka fundið að greiðslufyrirkomulagi fyrirtækisins, sem fram fer í gegnum app. Indverk stjórnvöld bönnuðu starfsemi Uber í kjölfar þess að bílstjóri á vegum fyrirtækisins var sakaður um að nauðga farþega. Stjórnvöld þar hafa nú lagt bann á leigubílaþjónustur sem hægt er að bóka í gegnum öpp og internetið.Vísir fjallaði í gær um að Uber væri byrjað að undirbúa starfsemi hér á landi. Uber starfar að mörgu leiti á svipaðan hátt og hefðbundnar leigubílaþjónustur. Fyrirtækið bíður hinsvegar upp á mismunandi möguleika, þar á meðal einskonar lággjaldaþjónustu þar sem ökumenn skutla viðskiptavinum á venjulegum, ómerktum bílum fyrir lága þóknun. Mismunandi kröfur eru gerðar til ökumanna Uber en samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins er sú krafa gerð að þeir hafi leyfi til fólksflutninga í atvinnuskyni.
Tengdar fréttir Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06