Illvígar nágrannadeilur í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2014 20:12 Bæirnir Langholt 1 og Langholt 2 eru í Flóahreppi. Vísir Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni. Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Talið er að það geti dregið til tíðinda í illvígri nágrannadeilu á milli ábúenda á bæjunum Langholti 1 og Langholti 2 í Flóahreppi í fyrramálið. Íbúarnir á Langholti 2 létu koma með stóra beltagröfu í dag við Langholt 1, sem á að eyðileggja 40 metra langa og eins metra háa vegghleðslu við bæinn. Málið snýst um landamerki á milli bæjanna og hefur deilan náð hápunkti síðustu daga. Lögreglan á staðinn þrisvar í síðustu viku, síðast á laugardaginn. „Ætli lögreglan hafi ekki komið hingað 65 sinnum síðustu 18 mánuði en á þeim tíma hef ég fengið á mig einhverjar 30 kærur og og þrjár manndrápshótanir frá nágrönnum mínum“, segir Hreggviður Hermannsson í Langholti 1. Hann segir að lóðablöð, sem eiga að geta skorið úr málinu fyrir báðar jarðirnar hafi týnst á skrifstofu Sýslumannsins á Selfoss. Það sé allt hið furðulegasta mál. „Já, það er komin stór beltagrafa á staðinn til að rífa vegginn niður á morgun en þannig vonast ég til að málið sé úr sögunni. Nágrannar mínir í Langholti 1 hafa sýnt mér og minni fjölskyldu mikið ofbeldi síðustu ár, Hreggviður hefur til dæmis keyrt á mig einu sinni og á konuna mína þrisvar sinnum“, segir Ragnar Björgvinsson á Langholti 2. Hann segir að 97% íbúa Flóahrepps standi með sér og sinni fjölskyldu í deilunni.
Nágrannadeilur Nágrannadeilur í Flóahreppi Flóahreppur Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira