„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2014 19:29 Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur verið gagnrýndur af bæði samflokksmönnum sínum og republikönum fyrir tilraun hans til að koma á eðlilegum samskiptum við Kúbu. Þessu sögulega skrefi hefur hins vegar verið fagnað víða um heim, meðal annars af íslenskum tónlistarmönnum sem þekkja vel til á Kúbu. Umheiminum var greint frá þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kúbu í gær og á sama tíma var Bandaríkjamanninum Alan Gross sleppt úr haldi á Kúbu og þremur Kúbverjum á Flórída en allir höfðu mennirnir verið sakaðir um njósnir. Eftir rúmlega fimmtíu ára fjandskap leiddu leynilegar viðræður í Vatíkaninu og í Kanada til þessa ávarps Bandaríkjaforseta í gær: „Breytingar geta reynst okkur og erfiðar bæði sem einstaklingum og þjóð. Og breytingar eru jafnvel enn erfiðari með byrðar sögunnar á herðunum. En í dag gerum við þessar breytingar vegna þess að þær eru það rétta í stöðunni,“ sagði Barack Obama forseti Bandaríkjanna í ávarpi sínu í gærkvöldi. Já, það „rétta í stöðunni“ sagði Barack Obama. Við tókum hús á Tómasi R. Einarssyni bassaleikara sem var með Erp Eyvindarson rappara í heimsókn en báðir þekkja mjög vel til mála á Kúbu.Hvernig líst þér á þessa breytingu Tómas?„Mér líst alveg rosalega vel á hana og ég vona að þeir hatursmenn Obama nái ekki að hindra að þetta komist svolítið áfram í Bandaríkjunum. Þetta verður gott fyrir bæði Kúbani og Bandaríkjamenn,“ segir Tómas. „Og það sem ég auðvitað vona fyrst og fremst er að þetta komi af stað keðjuverkun sem muni síðan að lokum enda með því að það verði; þetta er rosaleg bjartsýni, eðlileg samskipti. Ekki bara milli Bandaríkjanna og Kúbu heldur Bandaríkjanna og restarinnar af því sem þeir kölluðu alltaf bakgarðinn sinn,“ segir Erpur. Báðir eiga þeir félagar marga vina á Kúbu eftir fjölmargar ferðir sínar þangað og telja að þýða í samskiptum ríkjanna muni auðvelda líf almennings á Kúbu og eru eins og heyra mátti á tali þeir og tónlist hæstánæðir með þessi tíðindi. Erpur rappaði svo fyrir okkur um stöðuna undir bassaleik Tómasar sem sjá má og heyra í sjónvarpsfréttinni hér fyrir ofan. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur verið gagnrýndur af bæði samflokksmönnum sínum og republikönum fyrir tilraun hans til að koma á eðlilegum samskiptum við Kúbu. Þessu sögulega skrefi hefur hins vegar verið fagnað víða um heim, meðal annars af íslenskum tónlistarmönnum sem þekkja vel til á Kúbu. Umheiminum var greint frá þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kúbu í gær og á sama tíma var Bandaríkjamanninum Alan Gross sleppt úr haldi á Kúbu og þremur Kúbverjum á Flórída en allir höfðu mennirnir verið sakaðir um njósnir. Eftir rúmlega fimmtíu ára fjandskap leiddu leynilegar viðræður í Vatíkaninu og í Kanada til þessa ávarps Bandaríkjaforseta í gær: „Breytingar geta reynst okkur og erfiðar bæði sem einstaklingum og þjóð. Og breytingar eru jafnvel enn erfiðari með byrðar sögunnar á herðunum. En í dag gerum við þessar breytingar vegna þess að þær eru það rétta í stöðunni,“ sagði Barack Obama forseti Bandaríkjanna í ávarpi sínu í gærkvöldi. Já, það „rétta í stöðunni“ sagði Barack Obama. Við tókum hús á Tómasi R. Einarssyni bassaleikara sem var með Erp Eyvindarson rappara í heimsókn en báðir þekkja mjög vel til mála á Kúbu.Hvernig líst þér á þessa breytingu Tómas?„Mér líst alveg rosalega vel á hana og ég vona að þeir hatursmenn Obama nái ekki að hindra að þetta komist svolítið áfram í Bandaríkjunum. Þetta verður gott fyrir bæði Kúbani og Bandaríkjamenn,“ segir Tómas. „Og það sem ég auðvitað vona fyrst og fremst er að þetta komi af stað keðjuverkun sem muni síðan að lokum enda með því að það verði; þetta er rosaleg bjartsýni, eðlileg samskipti. Ekki bara milli Bandaríkjanna og Kúbu heldur Bandaríkjanna og restarinnar af því sem þeir kölluðu alltaf bakgarðinn sinn,“ segir Erpur. Báðir eiga þeir félagar marga vina á Kúbu eftir fjölmargar ferðir sínar þangað og telja að þýða í samskiptum ríkjanna muni auðvelda líf almennings á Kúbu og eru eins og heyra mátti á tali þeir og tónlist hæstánæðir með þessi tíðindi. Erpur rappaði svo fyrir okkur um stöðuna undir bassaleik Tómasar sem sjá má og heyra í sjónvarpsfréttinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina Sjá meira