Umsátursástandinu í Sydney er lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 15:29 Fjöldi gísla hljóp út af kaffihúsinu þegar skothríðin hófst. vísir/ap Gíslatökuástandið í Sydney er búið. Skothvellir heyrðust frá kaffihúsinu og í kjölfarið réðst lögregla til atlögu. Lögreglan í Nýju Suður Wales tístaði nú fyrir skömmu að ástandið væri búið og fleiri frétta væri að vænta bráðlega.Sydney siege is over. More details to follow. — NSW Police (@nswpolice) December 15, 2014 Fréttir af mannfalli hafa ekki verið staðfestar af lögreglu en samkvæmt heimildum Sky eru tveir látnir, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maður af írönskum uppruna, Man Haron Monis að nafni, hefur í tæpan sólarhring haldið fólki föngnu á Lindt kaffihúsinu í miðju fjármálahverfi Sydney. Hluti gíslanna var neyddur til að halda uppi svörtum fána með arabískri áletrun að glugga kaffihússins. Fimm gíslar hið minnsta hafa náð að að flýja húsið í dag. Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni. @NSWAmbulance paramedics treating & transporting a number of hostages after @nswpolice resolve CBD incident pic.twitter.com/UKjLyG6u0d — NSW Ambulance (@NSWAmbulance) December 15, 2014 I don't know the technical term? Bomb disposal robot now going inside building. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Four injured wheeled out with one seeming to be getting CPR. One injured carried out by police. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 One loud bang. Source unconfirmed. Several people ran from building. Varying estimates of 5-8 people, possibly all hostages. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Gíslatökuástandið í Sydney er búið. Skothvellir heyrðust frá kaffihúsinu og í kjölfarið réðst lögregla til atlögu. Lögreglan í Nýju Suður Wales tístaði nú fyrir skömmu að ástandið væri búið og fleiri frétta væri að vænta bráðlega.Sydney siege is over. More details to follow. — NSW Police (@nswpolice) December 15, 2014 Fréttir af mannfalli hafa ekki verið staðfestar af lögreglu en samkvæmt heimildum Sky eru tveir látnir, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maður af írönskum uppruna, Man Haron Monis að nafni, hefur í tæpan sólarhring haldið fólki föngnu á Lindt kaffihúsinu í miðju fjármálahverfi Sydney. Hluti gíslanna var neyddur til að halda uppi svörtum fána með arabískri áletrun að glugga kaffihússins. Fimm gíslar hið minnsta hafa náð að að flýja húsið í dag. Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni. @NSWAmbulance paramedics treating & transporting a number of hostages after @nswpolice resolve CBD incident pic.twitter.com/UKjLyG6u0d — NSW Ambulance (@NSWAmbulance) December 15, 2014 I don't know the technical term? Bomb disposal robot now going inside building. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Four injured wheeled out with one seeming to be getting CPR. One injured carried out by police. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 One loud bang. Source unconfirmed. Several people ran from building. Varying estimates of 5-8 people, possibly all hostages. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12