Umsátursástandinu í Sydney er lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. desember 2014 15:29 Fjöldi gísla hljóp út af kaffihúsinu þegar skothríðin hófst. vísir/ap Gíslatökuástandið í Sydney er búið. Skothvellir heyrðust frá kaffihúsinu og í kjölfarið réðst lögregla til atlögu. Lögreglan í Nýju Suður Wales tístaði nú fyrir skömmu að ástandið væri búið og fleiri frétta væri að vænta bráðlega.Sydney siege is over. More details to follow. — NSW Police (@nswpolice) December 15, 2014 Fréttir af mannfalli hafa ekki verið staðfestar af lögreglu en samkvæmt heimildum Sky eru tveir látnir, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maður af írönskum uppruna, Man Haron Monis að nafni, hefur í tæpan sólarhring haldið fólki föngnu á Lindt kaffihúsinu í miðju fjármálahverfi Sydney. Hluti gíslanna var neyddur til að halda uppi svörtum fána með arabískri áletrun að glugga kaffihússins. Fimm gíslar hið minnsta hafa náð að að flýja húsið í dag. Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni. @NSWAmbulance paramedics treating & transporting a number of hostages after @nswpolice resolve CBD incident pic.twitter.com/UKjLyG6u0d — NSW Ambulance (@NSWAmbulance) December 15, 2014 I don't know the technical term? Bomb disposal robot now going inside building. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Four injured wheeled out with one seeming to be getting CPR. One injured carried out by police. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 One loud bang. Source unconfirmed. Several people ran from building. Varying estimates of 5-8 people, possibly all hostages. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Gíslatökuástandið í Sydney er búið. Skothvellir heyrðust frá kaffihúsinu og í kjölfarið réðst lögregla til atlögu. Lögreglan í Nýju Suður Wales tístaði nú fyrir skömmu að ástandið væri búið og fleiri frétta væri að vænta bráðlega.Sydney siege is over. More details to follow. — NSW Police (@nswpolice) December 15, 2014 Fréttir af mannfalli hafa ekki verið staðfestar af lögreglu en samkvæmt heimildum Sky eru tveir látnir, gíslatökumaðurinn og einn gísl. Maður af írönskum uppruna, Man Haron Monis að nafni, hefur í tæpan sólarhring haldið fólki föngnu á Lindt kaffihúsinu í miðju fjármálahverfi Sydney. Hluti gíslanna var neyddur til að halda uppi svörtum fána með arabískri áletrun að glugga kaffihússins. Fimm gíslar hið minnsta hafa náð að að flýja húsið í dag. Man Haron Monis hét upphaflega Manteghi Bourjerdi og kom til Ástralíu frá Íran árið 1996. Hann er þekktur í þarlendum fjölmiðlum en hann hefur haldið uppi mótmælum vegna veru ástralskra hermanna í Afghanistan. Aðferðin hefur verið heldur óvinsæl þar sem hann hefur sent fjölskyldum látinna hermanna bréf. Hann var tæpur á því að lenda í fangelsi en slapp naumlega við slíkt. Í fyrra var hann grunaður um að hafa skipulagt morð á konu að nafni Noreen Pal og hefur að auki margoft verið sakaður um kynferðislega áreitni. @NSWAmbulance paramedics treating & transporting a number of hostages after @nswpolice resolve CBD incident pic.twitter.com/UKjLyG6u0d — NSW Ambulance (@NSWAmbulance) December 15, 2014 I don't know the technical term? Bomb disposal robot now going inside building. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 Four injured wheeled out with one seeming to be getting CPR. One injured carried out by police. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014 One loud bang. Source unconfirmed. Several people ran from building. Varying estimates of 5-8 people, possibly all hostages. #sydneysiege— Helen Davidson (@heldavidson) December 15, 2014
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. 15. desember 2014 13:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12