Pizzurnar seldust upp á tveimur tímum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. desember 2014 21:35 Eigendur Pizza 67 voru klárir í slaginn en áttu ekki alveg von á að pizzurnar myndu seljast upp á tveimur tímum. Mynd/Pizza 67 í Grafarvogi Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67. Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Pizza 67 opnaði vægast sagt með látum í Langarima 21 í Grafarvogi í kvöld. Pizzurnar seldust upp á um tveimur tímum, að sögn Kristjáns Þórs Jónssonar, betur þekktur sem Kiddi Bigfoot, en hann er einn af eigendum staðarins. Hann segir viðbrögðin hafa verið mun meiri en hann átti von á. „Við töluðum við menn með mikla reynslu úr pizzubransanum og þeim fannst við nokkuð brattir að vera búnir að hnoða hér í 500 hveitikúlur. En það er sem sagt bara allt búið og nú erum við bara að þrífa hérna, með tárin í augunum yfir að geta ekki þjónustað þá sem vilja kaupa pizzur í kvöld.“ Kiddi segir þetta svona „jákvæða sorg“; það sé auðvitað alltaf gaman þegar það sé mikið að gera en leiðinlegt að pizzurnar hafi klárast. „Nú látum við bara deigið hefast fyrir morgundaginn en við ætlum að vera djarfari og hnoða í fleiri kúlur en í dag. Við ætlum svona að reyna að hafa vaðið fyrir neðan okkur svo það seljist ekki upp eins og í kvöld.“ Pizza 67 í Grafarvogi opnar sem sagt aftur á morgun klukkan 17, fyrir þá sem náðu ekki í pizzu í kvöld. Post by Pizza 67.
Tengdar fréttir Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Grafarvogur fær "nýjan“ pizzustað Á sínum tíma voru starfræktir 26 Pizza 67 staðir í sex löndum en undanfarin ár hafa þeir verið þrír. Tveir í Færeyjum og einn í Vestmannaeyjum. 12. desember 2014 16:22