Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. desember 2014 19:30 Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Sjá meira
Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Sjá meira