Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bjarki Ármannsson skrifar 22. desember 2014 23:05 Frá Norður-Kóreu. Vísir/AP Norður-Kórea hefur í kvöld átt við miklar truflanir á internettengingu að stríða. Doug Madory, sérfræðingur í internetgreiningu, segir í samtali við fréttaveituna AP að landið sé „alveg niðri.“Bandarísk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um það hvort þau eigi hlut í máli en Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði fyrir helgi að brugðist yrði við árás netþrjóta á kvikmyndarisann Sony, sem ríkisstjórn Norður-Kóreu hefur verið kennt um. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ítrekað neitað því að standa að baki tölvuárásinni á Sony, sem olli fyrirtækinu miklum skaða. En þau hafa einnig mánuðum saman fordæmt gerð kvikmyndarinnar The Interview, gamanmyndar sem snýst um tilraun til að bana leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Un. Samkvæmt frétt AP hófust nettruflanir í Norður-Kóreu um helgina og hafa versnað mikið síðan. Fá lönd í heiminum búa við jafn lélegt aðgengi að internetinu alla jafna og Asíuríkið smáa og er það talið tiltölulega lítið mál fyrir tölvuþrjóta að lama netþjónustu landsins alfarið. Þó er enn ekki víst að um tölvuárás, frekar en bilun, sé að ræða. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Sjá meira
Norður-Kórea hefur í kvöld átt við miklar truflanir á internettengingu að stríða. Doug Madory, sérfræðingur í internetgreiningu, segir í samtali við fréttaveituna AP að landið sé „alveg niðri.“Bandarísk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um það hvort þau eigi hlut í máli en Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði fyrir helgi að brugðist yrði við árás netþrjóta á kvikmyndarisann Sony, sem ríkisstjórn Norður-Kóreu hefur verið kennt um. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ítrekað neitað því að standa að baki tölvuárásinni á Sony, sem olli fyrirtækinu miklum skaða. En þau hafa einnig mánuðum saman fordæmt gerð kvikmyndarinnar The Interview, gamanmyndar sem snýst um tilraun til að bana leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Un. Samkvæmt frétt AP hófust nettruflanir í Norður-Kóreu um helgina og hafa versnað mikið síðan. Fá lönd í heiminum búa við jafn lélegt aðgengi að internetinu alla jafna og Asíuríkið smáa og er það talið tiltölulega lítið mál fyrir tölvuþrjóta að lama netþjónustu landsins alfarið. Þó er enn ekki víst að um tölvuárás, frekar en bilun, sé að ræða.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30 Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Fullyrða að Norður-Kórea hafi staðið að árásinni á Sony „Það var mjög viturt af ykkur að hætta við útgáfu The Interview,“ sagði meðal annars í póstinum sem yfirmenn hjá Sony fengu frá tölvuþrjótunum í gær. 19. desember 2014 16:15
FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06
BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Herdeild sem sérhæfir sig í netárásum Fyrrverandi tölvunarfræðiprófessor í Pyongyang segir þrjú þúsund manns innan hers Norður-Kóreu sérhæfa sig í netárásum. 22. desember 2014 15:30
Norður-Kóreumenn vilja sameiginlega rannsókn Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja engan fót fyrir ásökunum um aðild þeirra að tölvuárásum á Sony. 20. desember 2014 23:17