Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 13:00 Blatter tikynnti árið 2010 að HM 2022 færi fram í Katar. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00
Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30
FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00