Prófaði salmíak-ofnahreinsiaðferðina: Jósk kona í öndunarvél Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2014 10:18 Í aðferðinni blandast gasið frá salmíakspírítusnum og vatninu. Mynd/Facebooksíða Elisabeth Thomas Jensen 46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk. Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
46 ára kona frá Jótlandi er nú í dái eftir að hafa prófað aðferð til að þrífa ofna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Norsk kona sagði frá aðferðinni á Facebook-síðu sinni, en hún felst meðal annars í að skilja salmíakspírítus og vatn eftir í heitum ofni yfir nótt og daginn eftir á fitan og óhreinindin að hafa leysts upp sem gerir ofninn mun þægilegri að þrífa. Sonur konunnar, sem býr í Viborg, segir að móðir sín hafi ákveðið að prófa aðferðina en svo fengið hjartastopp og liggi nú í dái. Í frétt dagens.dk segist hinn tvítugi sonur, David Møller, vilja vara alla við að nýta sér aðferðina. „Móðir mín hafði tekið skál með vatni og aðra með salmíakspíritus líkt og stendur í leiðbeiningunum. En ég tel að hún hafi andað salmíakspíritusnum að sér því að mikill ódaunn var í eldhúsinu. Það var engin leið að vera þarna inni, segir Møller, sem býr á heimilinu með stjúpföður sínum og móður, sem hann lýsir sem heilbrigðri konu sem annars aldrei neitt ami að. Hann lýsir því hvernig móður hans hafi skyndilega liðið mjög illa og byrjað að svitna heiftarlega. Var henni ekið á sjúkrahúsið þar sem hún fékk hjartastopp. „Þar tókst læknum að endurlífga hana. Nú er hún í dái og í öndunarvél.“ Møller segir læknana ekki geta sagt með vissu að salmíakspíritusinn hafi orsakað alvarlegt ástand konunnar. Þó hafi starfsfólk greint Møller frá því að nokkur tilvik hafi komið upp að undanförnu þar sem fólk hafi verið í návígi við salmíakspíritus. Í fréttinni kemur fram að læknar á sjúkrahúsinu muni gera tilraun til að vekja konuna á morgun. „Það eru góðar líkur á að hún lifi af,“ segir Møller í samtali við dagens.dk.
Tengdar fréttir Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Snyrtilegri leið til að þrífa ofna vekur athygli Aðferðin er sögð binda enda á að fólk þurfi að skrúbba og skrapa í langri tíma til að gera ofninn hreinan á ný. 18. september 2014 09:14