Var hnoðaður í 49 mínútur með hjartahnoðtækinu Lucasi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2014 17:43 Frá afhendingu tækisins á Selfossi í dag, formenn Lionsklúbbanna, ásamt sjúkraflutningamönnum og forsvarsmönnum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við fórum í útkall í sumar þar sem maður á Selfossi hafði farið í hjartastopp. Við notuðum hjartahnoðtækið Lucas, sem við vorum þá með í láni og notuðum tækið í 49 mínútur á manninn, sem kom til baka og er byrjaður að vinna aftur eftir áfallið. Þetta tæki er algjört draumatækið fyrir sjúkraflutningamenn enda bætir það hnoðgæðin en gott hnoð frá einum aðila varir aldrei lengur en tvær mínútur“, segir Ármann Höskuldsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í dag fengu sjúkraflutningamenn á Selfossi afhent Lucas tæki frá sex Lionsklúbbum á Suðurlandi að andvirði 2,5 milljónir króna en tækið er sjálfvirkt hnoðtæki. Gefendur eru Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, Lionsklúbbur Selfoss, Lionsklúbburinn Geysir í Uppsveitum Árnessýslu, Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði, Lionsklúbburinn í Laugardal og Lionsklúbburinn Skjaldbreiður í Grímsnesi. „Lucas kemur alveg í stað fyrir þann sem hnoðar og viðheldur fullkomnu hnoði í langan tíma svo lengi sem hann hefur rafmagn. Tækið spennist utan um sjúklinginn og hnoðar hann með tjakki sem gengur niður á brjóstið og veitir þannig jafnt og stöðugt hjartahnoð sem getur aukið lífslíkur sjúklings,“ bætir Ármann við. Sjálfvirka hjartahnoðtækið Lucas.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
„Við fórum í útkall í sumar þar sem maður á Selfossi hafði farið í hjartastopp. Við notuðum hjartahnoðtækið Lucas, sem við vorum þá með í láni og notuðum tækið í 49 mínútur á manninn, sem kom til baka og er byrjaður að vinna aftur eftir áfallið. Þetta tæki er algjört draumatækið fyrir sjúkraflutningamenn enda bætir það hnoðgæðin en gott hnoð frá einum aðila varir aldrei lengur en tvær mínútur“, segir Ármann Höskuldsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Í dag fengu sjúkraflutningamenn á Selfossi afhent Lucas tæki frá sex Lionsklúbbum á Suðurlandi að andvirði 2,5 milljónir króna en tækið er sjálfvirkt hnoðtæki. Gefendur eru Lionsklúbburinn Embla á Selfossi, Lionsklúbbur Selfoss, Lionsklúbburinn Geysir í Uppsveitum Árnessýslu, Lionsklúbburinn Eden í Hveragerði, Lionsklúbburinn í Laugardal og Lionsklúbburinn Skjaldbreiður í Grímsnesi. „Lucas kemur alveg í stað fyrir þann sem hnoðar og viðheldur fullkomnu hnoði í langan tíma svo lengi sem hann hefur rafmagn. Tækið spennist utan um sjúklinginn og hnoðar hann með tjakki sem gengur niður á brjóstið og veitir þannig jafnt og stöðugt hjartahnoð sem getur aukið lífslíkur sjúklings,“ bætir Ármann við. Sjálfvirka hjartahnoðtækið Lucas.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira