Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sig inn í undanúrslit í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í Berlín í morgun á nýju Íslandsmeti.
Hún kom í mark á 31,21 sekúndu og bætti fyrra met sitt um 16 hundraðshluta úr sekúndu. Hún keppir í undanúrslitunum síðar í dag.
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir keppti einnig í morgun. Hún synti 50 metra skriðsund á 26,92 sekúndum og var síðust í sínum riðli í undanrásunum. Ingibjörg komst ekki áfram.
Hrafnhildur í undanúrslit
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið




Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn


Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum
Íslenski boltinn

Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona
Enski boltinn

Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn
Enski boltinn

