Guðrún sagði að samstaða kvenna myndi leiða til breytinga Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2014 14:04 Guðrún Jónsdóttir, tók til máls á Nordiskt Forum – New Action on Women's Rights í dag. visir/Hannie Mist Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Rúmlega 350 Íslendingar eru nú á stærstu jafnréttisráðstefnu Norðurlanda í 20 ár sem fer fram í Malmö, Svíþjóð. Ráðstefnan, Nordiskt Forum – New Action on Women‘s Rights, stendur yfir fram á sunnudag en búist er við um 6000 manns á ráðstefnunni. Nordiskt Forum er stærsta ráðstefna um kvenréttindi og jafnréttismál á Norðurlöndum í tuttugu ár, en áður var hún haldin í Osló 1988 og Turku 1994. Tvö hundruð félagasamtök frá öllum Norðurlöndunum standa að þessari ráðstefnu, þar á meðal Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, hélt ræðu á ráðstefnunni í dag en hún talaði meðal annars um kvennafrídaginn hér á Íslandi og benti á að 50 þúsund konur hefðu mótmælt kynbundnum launamismun í tíu stiga frosti hér á landi árið 2010. Guðrún sagðist ekki vera með svarið af hverju karlmenn beita konur ofbeldi eða af hverju launamismunurinn lifir enn.Frá ráðstefnunni í dag.visir/hannaHún benti jafnframt á það að þegar konur kæmu saman líkt og á þessari ráðstefnu myndi það leiða til breytinga. Frú Vigdís Finnbogadóttir mun ávarpar ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld og einnig tekur hún þátt í viðburðinum „Run the world!“ á stóra sviðinu á morgun. Íslenskar konur úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, sem mun móta lokaskjal ráðstefnunnar. Umfjöllunarefni þessara pallborðsumræða eru byggð á aðgerðaráætlunum og skilyrðum Pekingsáttmálans 1995 og CEDAW-sáttmálans um afnám allrar mismunar gegn konum sem samþykktur var á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1979.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira