Dómsmálaráðuneytið undir sitjandi ráðherra Hjörtur Hjartarson skrifar 21. ágúst 2014 19:45 Útlit er fyrir að starfandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins muni taka við dómsmálaráðuneytinu þegar það verður flutt frá innanríkisráðherra á næstu dögum. Líklegast þykir að Bjarni Benediktsson eða Illugi Gunnarsson taki við málaflokknum. Samkvæmt heimildum fréttastofu þykir þessi lausn heppilegust á þessum tímapunkti frekar en að búa til nýtt ráðuneyti. Sú lausn verður þó líklega niðurstaðan þegar fram í sækir. Um ákveðna málamiðlun er að ræða þar sem Framsókn getur illa sætt sig við að vera einungis með fjóra ráðherra, gegn sex ráðherrum Sjálfstæðismanna í tíu manna ríkisstjórn. Þegar og ef ráðherrum verður fjölgað mun hann koma úr röðum Framsóknarmanna. En það er ekki bara það sem ræður því að þessi leið er farin nú. Mikil vinna fylgir því að búa til nýtt ráðuneyti og ekki hægt að kasta til hendinni í þeim efnum. Sigmundur Davíð hefur lengi talað um að breyting verði á ráðherraskipan á kjörtímabilinu og ráðuneytum fjölgað. Sú vinna mun óhjákvæmlega taka mið af þeirri stöðu sem nú er upp komin. Hanna Birna Kristjánsdóttir óskaði eftir því í síðustu viku að vera leyst frá störfum ráðherra dómsmála en jafnframt halda áfram sem innanríkisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra varð við þeirri bón. Það fyrirkomulag að koma dómsmálaráðuneytinu fyrir annaðhvort hjá Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra eða Illuga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, tímabundið, gefur ríkisstjórninni tíma til að skipuleggja málaflokkinn upp á nýtt. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira
Útlit er fyrir að starfandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins muni taka við dómsmálaráðuneytinu þegar það verður flutt frá innanríkisráðherra á næstu dögum. Líklegast þykir að Bjarni Benediktsson eða Illugi Gunnarsson taki við málaflokknum. Samkvæmt heimildum fréttastofu þykir þessi lausn heppilegust á þessum tímapunkti frekar en að búa til nýtt ráðuneyti. Sú lausn verður þó líklega niðurstaðan þegar fram í sækir. Um ákveðna málamiðlun er að ræða þar sem Framsókn getur illa sætt sig við að vera einungis með fjóra ráðherra, gegn sex ráðherrum Sjálfstæðismanna í tíu manna ríkisstjórn. Þegar og ef ráðherrum verður fjölgað mun hann koma úr röðum Framsóknarmanna. En það er ekki bara það sem ræður því að þessi leið er farin nú. Mikil vinna fylgir því að búa til nýtt ráðuneyti og ekki hægt að kasta til hendinni í þeim efnum. Sigmundur Davíð hefur lengi talað um að breyting verði á ráðherraskipan á kjörtímabilinu og ráðuneytum fjölgað. Sú vinna mun óhjákvæmlega taka mið af þeirri stöðu sem nú er upp komin. Hanna Birna Kristjánsdóttir óskaði eftir því í síðustu viku að vera leyst frá störfum ráðherra dómsmála en jafnframt halda áfram sem innanríkisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra varð við þeirri bón. Það fyrirkomulag að koma dómsmálaráðuneytinu fyrir annaðhvort hjá Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra eða Illuga Gunnarssyni, menntamálaráðherra, tímabundið, gefur ríkisstjórninni tíma til að skipuleggja málaflokkinn upp á nýtt.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira