Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Randver Kári Randversson skrifar 3. júlí 2014 11:15 Oscar Pistorius í réttarsalnum í dag. Vísir/AFP Íþróttalæknirinn Wayne Derman, er síðasta vitni verjanda Oscars Pistorius í réttarhöldunum sem nú standa yfir í Suður-Afríku. Derman sagði við réttarhöldin í dag að fötlunin hafi haft mikil áhrif á allt líf Pistorius. Hann hafi jafnframt verið afar hræddur við glæpamenn og hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem hafi síðan orðið orsök árásinnar á Steenkamp. BBC greinir frá þessu. Við réttarhöldin er nú deilt um hugarástand spretthlauparans þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp á síðasta ári. Saksóknarinn í málinu heldur því fram að Pistorius hafi skotið Steenkamp af yfirlögðu ráði eftir rifrildi þeirra í milli. Verjandi hans heldur því fram að vegna kvíða sem stafar af fötlun hans þá sýni hann óvanalega sterk viðbrögð við ótta, sem sé orsök þess að hann skaut Steenkamp. Á mánudag kom fram að hann þjáðist ekki af geðrænum vandamálum þegar hann skaut unnustu sína Reevu Steenkamp .Samkvæmt skýrslu geðlæknis er Pistorius fær um að greina rétt frá röngu og er því talinn sakhæfur. Í gær kom fram í skýrslu sálfræðings að Pistorius hafi þjáðst af áfallastreituröskun frá því árásin átti sér stað og gæti jafnvel verið í sjálfsvígshugleiðingum. Pistorius hafði átt í sambandi við fyrirsætuna Reevu Steenkamp í um þrjá mánuði þegar hann skaut hana til bana á heimili sínu síðasta ári. Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Íþróttalæknirinn Wayne Derman, er síðasta vitni verjanda Oscars Pistorius í réttarhöldunum sem nú standa yfir í Suður-Afríku. Derman sagði við réttarhöldin í dag að fötlunin hafi haft mikil áhrif á allt líf Pistorius. Hann hafi jafnframt verið afar hræddur við glæpamenn og hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem hafi síðan orðið orsök árásinnar á Steenkamp. BBC greinir frá þessu. Við réttarhöldin er nú deilt um hugarástand spretthlauparans þegar hann skaut kærustu sína Reevu Steenkamp á síðasta ári. Saksóknarinn í málinu heldur því fram að Pistorius hafi skotið Steenkamp af yfirlögðu ráði eftir rifrildi þeirra í milli. Verjandi hans heldur því fram að vegna kvíða sem stafar af fötlun hans þá sýni hann óvanalega sterk viðbrögð við ótta, sem sé orsök þess að hann skaut Steenkamp. Á mánudag kom fram að hann þjáðist ekki af geðrænum vandamálum þegar hann skaut unnustu sína Reevu Steenkamp .Samkvæmt skýrslu geðlæknis er Pistorius fær um að greina rétt frá röngu og er því talinn sakhæfur. Í gær kom fram í skýrslu sálfræðings að Pistorius hafi þjáðst af áfallastreituröskun frá því árásin átti sér stað og gæti jafnvel verið í sjálfsvígshugleiðingum. Pistorius hafði átt í sambandi við fyrirsætuna Reevu Steenkamp í um þrjá mánuði þegar hann skaut hana til bana á heimili sínu síðasta ári.
Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52