Rory McIlroy í forystu eftir tvo hringi á Honda Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 11:15 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira