„Tilboðið er móðgun við kennara“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. mars 2014 19:52 Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í 10 daga og lausn virðist ekki í sjónmáli. „Í gær fengum við annað tilboð sem við höfnuðum líka. Tilboðið var ívið verra en það sem við fengum 12. mars,“ sagði Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, fulltrúi í samninganefnd framhaldsskólakennara, á fjölsóttum fundi í Safamýri í dag. „Við sögðumst ekki vera reiðubúin í frekari viðræður um vinnutímamat eða nokkurn annan hlut fyrr en að við fengjum skárri tíðindi af beina launaliðnum.“ Stefán Andrésson sem einnig á sæti í samninganefnd framhaldsskólakennara líkti stöðunni sem nú er upp við störukeppni. „Tilboðið í gær var eiginlega móðgun og raunlækkun frá tilboðinu 12. mars. Eftir allt sem við vorum búin að gera þá bjuggumst við einhverju meiru en þetta var alveg þveröfugt.“ Lausn virðist ekki í sjónmáli í kjaradeilu framhaldsskólakennara. Enn ber mikið á milli í viðræðum um launatölur og önnur stór deilumál eru óleyst. Verkfall framhaldsskólakennara árið 2000 stóð yfir í átta vikur. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í 10 daga og lausn virðist ekki í sjónmáli. „Í gær fengum við annað tilboð sem við höfnuðum líka. Tilboðið var ívið verra en það sem við fengum 12. mars,“ sagði Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, fulltrúi í samninganefnd framhaldsskólakennara, á fjölsóttum fundi í Safamýri í dag. „Við sögðumst ekki vera reiðubúin í frekari viðræður um vinnutímamat eða nokkurn annan hlut fyrr en að við fengjum skárri tíðindi af beina launaliðnum.“ Stefán Andrésson sem einnig á sæti í samninganefnd framhaldsskólakennara líkti stöðunni sem nú er upp við störukeppni. „Tilboðið í gær var eiginlega móðgun og raunlækkun frá tilboðinu 12. mars. Eftir allt sem við vorum búin að gera þá bjuggumst við einhverju meiru en þetta var alveg þveröfugt.“ Lausn virðist ekki í sjónmáli í kjaradeilu framhaldsskólakennara. Enn ber mikið á milli í viðræðum um launatölur og önnur stór deilumál eru óleyst. Verkfall framhaldsskólakennara árið 2000 stóð yfir í átta vikur. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira