„Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2014 21:51 Vísir/AFP Rob Ford, hinn frægi borgarstjóri Toronto í Kanada, segist hafa neytt allra eiturlyfja sem hægt er að finna. Að heróíni undanskildu, sem Ford þvertekur fyrir að hafa neytt. Hann kennir eiturlyfjunum um rasísk ummæli sín og hommahatur. „Nefndu það og ég hef misnotað það,“ sagði borgarstjórinn í viðtali við CBC sjónvarpsstöðina í Kanada. AP fréttaveitan segir Ford hafa snúið aftur til vinnu í vikunni, eftir tveggja mánaða meðferð við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Hann viðurkenndi að hafa neytt kókaíns, maríjúana og sveppa, en þvertók fyrir að hafa notað heróín. Þá sagðist hann hafa reykt krakk, en sagðist ekki vera háður því. Ford vildi ekkert segja um hvort hann myndi segja af sér ef hann fellur. „Ég tek einn dag í einu. Ég drakk ekki í gær og er ekkert búinn að drekka í dag.“ Hann ætlar ekki að segja af sér vegna fíknar sinnar. „Ég elska þetta starf og að vera virkur er það besta fyrir mig.“ Hann tilkynnti að hann væri á leið í meðferð í apríl eftir að myndband var birt á netinu af honum reykja krakk. Einnig hafa myndbönd verið birt af honum undir áhrifum á almannafæri. Ummæli hans á þeim myndböndum einkenndust af rasisma og hommahatri. Ford kenndi eiturlyfjunum um þessi ummæli. „Ég get ekki einu sinni ímyndað mér að nota þessi orð.“ Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Rob Ford, hinn frægi borgarstjóri Toronto í Kanada, segist hafa neytt allra eiturlyfja sem hægt er að finna. Að heróíni undanskildu, sem Ford þvertekur fyrir að hafa neytt. Hann kennir eiturlyfjunum um rasísk ummæli sín og hommahatur. „Nefndu það og ég hef misnotað það,“ sagði borgarstjórinn í viðtali við CBC sjónvarpsstöðina í Kanada. AP fréttaveitan segir Ford hafa snúið aftur til vinnu í vikunni, eftir tveggja mánaða meðferð við áfengis- og eiturlyfjafíkn. Hann viðurkenndi að hafa neytt kókaíns, maríjúana og sveppa, en þvertók fyrir að hafa notað heróín. Þá sagðist hann hafa reykt krakk, en sagðist ekki vera háður því. Ford vildi ekkert segja um hvort hann myndi segja af sér ef hann fellur. „Ég tek einn dag í einu. Ég drakk ekki í gær og er ekkert búinn að drekka í dag.“ Hann ætlar ekki að segja af sér vegna fíknar sinnar. „Ég elska þetta starf og að vera virkur er það besta fyrir mig.“ Hann tilkynnti að hann væri á leið í meðferð í apríl eftir að myndband var birt á netinu af honum reykja krakk. Einnig hafa myndbönd verið birt af honum undir áhrifum á almannafæri. Ummæli hans á þeim myndböndum einkenndust af rasisma og hommahatri. Ford kenndi eiturlyfjunum um þessi ummæli. „Ég get ekki einu sinni ímyndað mér að nota þessi orð.“
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira