Vilja stöðva sölu SodaStream vara á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2014 18:54 Vísir/Hörður/Stefán BDS Ísland - sniðgönguhreyfing fyrir Palestínu hefur farið fram á við stjórnir Byko ehf. og Elko ehf. að fyrirtækin láti af öllum viðskiptum við ísraelsk fyrirtæki og hætti innflutningi á ísraelskum vörum. Samtökin sendu stjórnendum fyrirtækjanna bréf fyrir viku síðan, þar sem þau eru leiðandi í sölu á Soda Stream vörum á Íslandi. Í bréfunum voru stjórnendur fyrirtækjanna hvattir til þess að hætta að selja SodaStream vörur „og sýna þannig ábyrga afstöðu og hverfa frá stuðningi við lögbrot stjórnvalda í Ísrael, en með því að selja SodaStream er verið að hagnast á landráni og aðskilnaðarstefnu Ísraelsmanna,“ segir í tilkynningu frá BDS Ísland. Engin svör hafa borist frá stjórnendum Byko og Elko og því hefur hreyfingin sett af stað undirskriftarsöfnun og hvatt almenning til þess að senda stjórnendum fyrirtækjanna tölvupóst. Hægt er að skrifa undir og senda tölvupóst á síðunni snidgongumisrael.is. Hreyfingin hvetur stjórnendur fyrirtækjanna til þess að bregðast við bréfinu og beiðninni sem þar er sett fram, en búast má við frekari aðgerðum ef viðbrögðin standa á sér.Hér telur BDS Ísland upp ástæður fyrir því hvers vegna eigi að sniðganga SodaStream.Mynd/BDS ÍslandÍ tilkynningu hreyfingarinnar segir að ein af verksmiðjum SodaStream sé staðsett í „landræningjabyggðinni“ Mishor Adomim og þar njóti fyrirtækið ákveðinna forréttinda á kostnað Palestínumanna. „Fyrirtækið fékk ódýrt land og nýtur þess að fá vatn sem stolið hefur verið frá Palestínumönnum. Eyðilegging Ísraela á efnahag Palestínu hefur valdið því að margir Palestínumenn eru tilneyddir til þess að vinna í verksmiðjum Ísraela á Vesturbakkanum en skortur á reglugerðum um umhverfis- og vinnuvernd eykur áhættu fyrir starfsmenn.“ Tilkynningu BDS Ísland og bréf hreyfingarinnar til stjórnenda Byko má sækja hér að neðan. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
BDS Ísland - sniðgönguhreyfing fyrir Palestínu hefur farið fram á við stjórnir Byko ehf. og Elko ehf. að fyrirtækin láti af öllum viðskiptum við ísraelsk fyrirtæki og hætti innflutningi á ísraelskum vörum. Samtökin sendu stjórnendum fyrirtækjanna bréf fyrir viku síðan, þar sem þau eru leiðandi í sölu á Soda Stream vörum á Íslandi. Í bréfunum voru stjórnendur fyrirtækjanna hvattir til þess að hætta að selja SodaStream vörur „og sýna þannig ábyrga afstöðu og hverfa frá stuðningi við lögbrot stjórnvalda í Ísrael, en með því að selja SodaStream er verið að hagnast á landráni og aðskilnaðarstefnu Ísraelsmanna,“ segir í tilkynningu frá BDS Ísland. Engin svör hafa borist frá stjórnendum Byko og Elko og því hefur hreyfingin sett af stað undirskriftarsöfnun og hvatt almenning til þess að senda stjórnendum fyrirtækjanna tölvupóst. Hægt er að skrifa undir og senda tölvupóst á síðunni snidgongumisrael.is. Hreyfingin hvetur stjórnendur fyrirtækjanna til þess að bregðast við bréfinu og beiðninni sem þar er sett fram, en búast má við frekari aðgerðum ef viðbrögðin standa á sér.Hér telur BDS Ísland upp ástæður fyrir því hvers vegna eigi að sniðganga SodaStream.Mynd/BDS ÍslandÍ tilkynningu hreyfingarinnar segir að ein af verksmiðjum SodaStream sé staðsett í „landræningjabyggðinni“ Mishor Adomim og þar njóti fyrirtækið ákveðinna forréttinda á kostnað Palestínumanna. „Fyrirtækið fékk ódýrt land og nýtur þess að fá vatn sem stolið hefur verið frá Palestínumönnum. Eyðilegging Ísraela á efnahag Palestínu hefur valdið því að margir Palestínumenn eru tilneyddir til þess að vinna í verksmiðjum Ísraela á Vesturbakkanum en skortur á reglugerðum um umhverfis- og vinnuvernd eykur áhættu fyrir starfsmenn.“ Tilkynningu BDS Ísland og bréf hreyfingarinnar til stjórnenda Byko má sækja hér að neðan.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira