Erlent

Bandarískir hermenn til Afríku til að berjast við ebólu

vísir/afp
Barack Obama Bandaríkjaforseti mun síðar í dag tilkynna um aðgerðir af hálfu bandaríkjastjórnar sem miða að því að berjast við útbreiðslu ebóluveirunnar í vestur Afríku.

Til stendur að fjölga í herliði Bandaríkjamanna á svæðinu um allt að þrjúþúsund manns og eiga hermennirnir að aðstoða íbúa landsins í barátttunni og við að koma upp sjúkraaðstöðu á þeim svæðum sem verst eru stödd en tæplega 2500 manns hafa nú látist af völdum veirunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×