Sjón er sögu ríkari, en þessar fallegu myndir tók Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 á gosstöðvunum í vikunni.







Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 varð á suðurbrún Bárðarbungu öskjunnar um miðnætti í nótt.
Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3.
Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni.
Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul.