Rotaðist þegar hann fékk golfkúlu í hausinn á miðju móti Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 16:30 Hugað að Zanotti í dag. Vísir/Getty Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni. Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni.
Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30