Birgir Leifur úr leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 14:38 Birgir Leifur hefði þurft svipaðan hring og í gær til að komast áfram. vísir/daníel Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi eftir að spila fjórða hringinn á 72 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann er sem stendur jafn nokkrum öðrum kylfingum í 102. sæti, en 70 efstu kylfingarnir fá að keppa síðustu tvo hringina. Tuttugu og fimm efstu eftir sex hringi komast á Evrópumótaröðina. Bara það að vera á meðal 70 efstu hefði gert mikið fyrir Birgi Leif þar sem það hefði bætt stöðu hans á styrkleikalista Áskorendamótarðarinnar. Þar með hefði verkefnum hans á næsta tímabili fjölgað verulega, að því fram kemur á kylfingur.is. Birgir Leifur spilaði fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum yfir pari en lagaði stöðu sína verulega í gær þegar hann spilaði á fjórum undir pari. Miðað við stöðuna núna hefði hann þurft að spila á þremur undir í dag til að komast áfram. Birgir hóf leik á tíundu braut og fékk strax skolla og annar fyldi í kjölfarið á 15. braut. Þriðji skollinn kom á fjórðu braut sem var sú þrettánda sem Birgir spilaði í dag. Fyrsti og eini fuglinn kom á næst síðustu brautinni, en það var of lítið og of seint.Skorkort Birgis Leifs. Golf Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í golfi eftir að spila fjórða hringinn á 72 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Hann er sem stendur jafn nokkrum öðrum kylfingum í 102. sæti, en 70 efstu kylfingarnir fá að keppa síðustu tvo hringina. Tuttugu og fimm efstu eftir sex hringi komast á Evrópumótaröðina. Bara það að vera á meðal 70 efstu hefði gert mikið fyrir Birgi Leif þar sem það hefði bætt stöðu hans á styrkleikalista Áskorendamótarðarinnar. Þar með hefði verkefnum hans á næsta tímabili fjölgað verulega, að því fram kemur á kylfingur.is. Birgir Leifur spilaði fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum yfir pari en lagaði stöðu sína verulega í gær þegar hann spilaði á fjórum undir pari. Miðað við stöðuna núna hefði hann þurft að spila á þremur undir í dag til að komast áfram. Birgir hóf leik á tíundu braut og fékk strax skolla og annar fyldi í kjölfarið á 15. braut. Þriðji skollinn kom á fjórðu braut sem var sú þrettánda sem Birgir spilaði í dag. Fyrsti og eini fuglinn kom á næst síðustu brautinni, en það var of lítið og of seint.Skorkort Birgis Leifs.
Golf Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira