Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 14:37 Byssurnar eru á landinu en ekki í notkun. Vísir / Getty Images Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota. Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Enginn reikningur hefur borist frá norska hernum vegna 250 hríðskotabyssa sem afhent voru Landhelgisgæslunni. Viðræður við norska embættismenn standa nú yfir hvernig málið verður afgreitt. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa gæslunnar við fyrirspurn Vísis.Sjá einnig: Allt sem við vitum um byssumálið á 90 sekúndum Landhelgisgæslan hefur litið á afhendingu byssanna sem gjöf frá norska hernum en upplýsingafulltrúi hersins hefur hinsvegar sagt að undirritaður hafi verið kaupsamningur upp á 11,2 milljónir króna vegna þeirra. Engin greiðsla hefur verið innt af hendi vegna samningsins, samkvæmt gæslunni.Sjá einnig: Svona heyrist í MP5 byssu Skotvopnin eru ennþá innsigluð á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli en tollgæslan innsiglaði vopnin vegna þess að ekki hafði verið greitt af þeim tolla og önnur innflutningsgjöld. Áður en það var gert fengu lögreglumenn að æfa sig að skjóta úr byssunum en til stendur að láta lögregluembætti landsins fá hluta af byssunum. Byssurnar sem um ræðir eru af gerðinni MP5 sem skjóta 9mm skotum. Það er sama skotstærð og skammbyssur lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar nota.
Tengdar fréttir Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32 Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Einföld sala sem hefur endað í hneyksli Norski fréttavefurinn VG segir byssuhneykslið geta orðið ríkisstjórn Íslands að falli. Þingi og þjóð leynt að byssurnar voru keyptar. 25. október 2014 09:32
Byssubrand(ar)ar ríkisstjórnarinnar Meðlimir ríkisstjórnarinnar og dyggir stuðningsmenn vilja gera lítið úr umræðunni um vélbyssuvæðingu lögreglunnar með gamansemina að vopni. 22. október 2014 13:00