Þjóðsöngurinn sem þjóðin missti af | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 09:45 Þeir sem horfðu á leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM 2016 í fótbolta á sunnudagskvöldið fengu ekki að sjá þjóðsöngvana landanna sungna. RÚV, sem sýndi leikinn í beinni útsendingu, kom of seint inn eftir auglýsingar og rétt náði síðustu línunni í þjóðsöng Tékklands. „Ég vil byrja á því að biðjast innilegrar afsökunar á því að auglýsingar hafi verið í gangi á meðan íslenski þjóðsöngurinn var spilaður. Ég veit hreinlega ekki af hverju það var,“ sagði Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, sem lýsti leiknum beint frá Plzen. „Það var algjörlega mögnuð stund og íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra. Stúlknakór söng íslenska þjóðsönginn með glæsibrag,“ sagði Haukur. Í spilaranum hér að ofan má sjá tékkneska stúlknakórinn syngja íslenska þjóðsönginn og íslenska áhorfendur taka vel undir. Eins og allir vita fór leikurinn ekki vel, en íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum í undankeppninni. Það er engu að síður í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45 Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30 Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM 2016 í fótbolta á sunnudagskvöldið fengu ekki að sjá þjóðsöngvana landanna sungna. RÚV, sem sýndi leikinn í beinni útsendingu, kom of seint inn eftir auglýsingar og rétt náði síðustu línunni í þjóðsöng Tékklands. „Ég vil byrja á því að biðjast innilegrar afsökunar á því að auglýsingar hafi verið í gangi á meðan íslenski þjóðsöngurinn var spilaður. Ég veit hreinlega ekki af hverju það var,“ sagði Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, sem lýsti leiknum beint frá Plzen. „Það var algjörlega mögnuð stund og íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra. Stúlknakór söng íslenska þjóðsönginn með glæsibrag,“ sagði Haukur. Í spilaranum hér að ofan má sjá tékkneska stúlknakórinn syngja íslenska þjóðsönginn og íslenska áhorfendur taka vel undir. Eins og allir vita fór leikurinn ekki vel, en íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum í undankeppninni. Það er engu að síður í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45 Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30 Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45
Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30
Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37
Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25
Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti