Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu 11. ágúst 2014 01:51 McIlroy virðist óstöðvandi þessa dagana. AP/Getty Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma. Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en lokahringurinn var gríðarlega spennandi og margir sterkir kylfingar börðust um titilinn. McIlroy lék hringina fjóra á Valhalla vellinum á samtals 16 höggum undir pari, einu betur en Phil Mickelson sem endaði á 15 höggum undir pari.Rickie Fowler og Henrik Stenson voru einnig í toppbaráttunni á lokahringnum en þeir deildu að lokum þriðja sætinu á 14 höggum undir pari. Sigur McIlroy er hans þriðji í röð en hann sigraði á Opna breska meistaramótinu og á Bridgestone Invitational í síðasta mánuði. Frammistaða hans á seinni níu holunum í kvöld var hreint út sagt frábær en Stenson, Mickelson og Fowler veittu honum harða keppni allt til enda. Aðstæður til þess að spila golf voru sérstakar í dag en mótshaldarar neyddust til þess að stöðva leik í rúmlega tvær klukkustundir vegna mikillar úrkomu sem bókstaflega drekkti vellinum. Það truflaði þó ekki kylfingana í toppbaráttunni sem sýndu allir mögnuð tilþrif á köflum og úr varð einn mest spennandi lokahringur í risamóti í langan tíma.
Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti