Umbúðalaus verslun Birta Björnsdóttir skrifar 6. maí 2014 20:15 Í Skeifunni í Reykjavík er rekin lítil verslun með heilsuvörur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þar eru viðskiptavinir hvattir til að mæta með sínar eigin umbúðir fyrir matvöruna sem keypt er. „Með stóran part af versluninni getur fólk komið með sínar eigin umbúðir, flöskur og krukkur, og fengið fyllt á," segir Stefán Andri Björnsson, starfsmaður í Uppskerunni. Stefán segir eigendur verslunarinnar vera bæði með umhverfissjónarmið í huga en einnig segist hann geta boðið viðskiptavinum upp á lægra vöruverð með þessum hætti, þeir greiði jú ekki fyrir neinar umbúðir. Krydd, baunir, hnetur, rúsínur og sælgæti er meðal þess sem hægt er að kaupa án umbúða í versluninni, já og ólífuolía. „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem þau haldi." Og Stefán segir það ganga nokkuð vel að aðlaga neytendur að þessu nýja verslunarformi, sem er að vissu leyti afturhvarf til fortíðar. Mögulega sé þetta það sem koma skal, aftur. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í Skeifunni í Reykjavík er rekin lítil verslun með heilsuvörur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þar eru viðskiptavinir hvattir til að mæta með sínar eigin umbúðir fyrir matvöruna sem keypt er. „Með stóran part af versluninni getur fólk komið með sínar eigin umbúðir, flöskur og krukkur, og fengið fyllt á," segir Stefán Andri Björnsson, starfsmaður í Uppskerunni. Stefán segir eigendur verslunarinnar vera bæði með umhverfissjónarmið í huga en einnig segist hann geta boðið viðskiptavinum upp á lægra vöruverð með þessum hætti, þeir greiði jú ekki fyrir neinar umbúðir. Krydd, baunir, hnetur, rúsínur og sælgæti er meðal þess sem hægt er að kaupa án umbúða í versluninni, já og ólífuolía. „Fólk getur komið með hvaða ílát sem er, svo lengi sem þau haldi." Og Stefán segir það ganga nokkuð vel að aðlaga neytendur að þessu nýja verslunarformi, sem er að vissu leyti afturhvarf til fortíðar. Mögulega sé þetta það sem koma skal, aftur.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira