Reyndu að ræna hraðbanka Lovísa Arnardóttir skrifar 27. desember 2024 06:31 Gerð voru eignaspjöll á hraðbanka og við nánari skoðun kom í ljós að einhver hafði reynt að ræna hann. Myndin tengist fréttinni ekki og er úr safni. Vísir/Vilhelm Í Garðabæ eða Hafnarfirði var gerð tilraun í nótt til að ræna hraðbanka. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að tilkynnt hefði verið um eignaspjöll á hraðbankanum. Þegar upptökur voru skoðaðar kom svo í ljós að einhver hefði reynt að ræna hraðbankann en án árangurs. Þá var tilkynnt um eld í heimahúsi en þegar viðbragðsaðilar komur á vettvang kom svo í ljós að pottur á eldavél var að brenna yfir. Í dagbók lögreglu kemur fram að ekkert tjón hafi orðið og því málið leyst vel. Ekki kemur fram nákvæmlega hvar þetta átti sér stað en málið er skráð hjá stöð 1 í miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnesi. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun en ekki vitað hvað var tekið. Í dagbók lögreglu kemur fram að innbrotsþjófurinn þekkist á upptöku og að málið sé í rannsókn. Þá virðist samkvæmt dagbók hafa verið nokkuð um ölvun í gær og í nótt. Einhverjir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna og svo var tilkynnt um „víðáttuölvaðan“ mann í blómabeði. Hann var vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum. Hnífur dreginn upp Tilkynnt var um ógnandi mann í miðbænum sem kastaði skó í annan einstakling og var grunaður um að vera með hníf. Eftir handtöku kom í ljós að svo var ekki. Maðurinn var einnig vistaður í fangaklefa. Þá var lögregla kölluð til þegar maður tók upp hníf í rifrildi á það sem lögregla kallar samkomustað. Ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvar rifrildið átti sér stað en málið er skráð hjá stöð 4 í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ. Starfsfólk kallaði til lögreglu en þegar hún kom á staðinn var fólk orðið rólegt samkvæmt dagbók lögreglu. Maðurinn sem var með hnífinn verður samkvæmt dagbókinni kærður fyrir brot á vopnalagalögum. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Þá var tilkynnt um eld í heimahúsi en þegar viðbragðsaðilar komur á vettvang kom svo í ljós að pottur á eldavél var að brenna yfir. Í dagbók lögreglu kemur fram að ekkert tjón hafi orðið og því málið leyst vel. Ekki kemur fram nákvæmlega hvar þetta átti sér stað en málið er skráð hjá stöð 1 í miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnesi. Þá var tilkynnt um innbrot í verslun en ekki vitað hvað var tekið. Í dagbók lögreglu kemur fram að innbrotsþjófurinn þekkist á upptöku og að málið sé í rannsókn. Þá virðist samkvæmt dagbók hafa verið nokkuð um ölvun í gær og í nótt. Einhverjir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna og svo var tilkynnt um „víðáttuölvaðan“ mann í blómabeði. Hann var vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum. Hnífur dreginn upp Tilkynnt var um ógnandi mann í miðbænum sem kastaði skó í annan einstakling og var grunaður um að vera með hníf. Eftir handtöku kom í ljós að svo var ekki. Maðurinn var einnig vistaður í fangaklefa. Þá var lögregla kölluð til þegar maður tók upp hníf í rifrildi á það sem lögregla kallar samkomustað. Ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvar rifrildið átti sér stað en málið er skráð hjá stöð 4 í Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ. Starfsfólk kallaði til lögreglu en þegar hún kom á staðinn var fólk orðið rólegt samkvæmt dagbók lögreglu. Maðurinn sem var með hnífinn verður samkvæmt dagbókinni kærður fyrir brot á vopnalagalögum.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Hafnarfjörður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira