Wenger kemur Özil til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 16:15 Özil er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45
Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01
Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00
Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45