Kickstarter safnar 113 milljörðum Snærós Sindradóttir skrifar 3. mars 2014 14:49 Björk Guðmundsdóttir er ein þeirra íslensku listamanna sem hafa nýtt sér þjónustu Kickstarter Mynd/ AFP Vefsíðan Kickstarter.com náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala, eða ríflega 113 milljörðum íslenskra króna, frá notendum síðunnar. Markmið vefsíðunnar er að fjármagna hin ýmsu verkefni með beinni aðkomu neytenda í stað stuðnings fárra fjársterkra aðila. Tæplega sex milljónir manna standa að baki framlögunum . Vefsíðan byggir á svokallaðri fjölda fjármögnun og svipar til vefsíðunnar KarolinaFund.com en í gegnum þá vefsíðu tókst m.a Sirkus Íslands að fjármagna kaup á sirkustjaldi síðastliðið sumar. Fjöldi íslenskra hugmyndasmiða hafa nýtt sér fjölda fjármagnanir með góðum árangri. Hinir 113 milljarðar hafa ekki runnið beint í gegnum síðuna því um er að ræða heildartölu allra framlaga, þar með talið verkefni sem ekki hafa fengið lágmarks fjármögnun. Ríflega 56 prósent verkefna sem hefja fjármögnun hjá Kickstarter ná ekki lágmarks fjárþörf sinni fyrir tilsettan tíma. Rannsóknir sýna jafnframt að aðeins þriðjungur þeirra verkefna sem ná lágmarki sínu koma til framkvæmdar Fréttir af áfangasigri Kickstarter koma í kjölfarið á fréttum þess efnis að hakkarar hafi reynt að komast yfir viðkvæmar persónuupplýsingar hjá notendum síðunnar. Talsmenn vefsíðunnar fullyrtu að engar kreditkortaupplýsingar hefðu komist í hendur óprúttinna aðila. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Vefsíðan Kickstarter.com náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala, eða ríflega 113 milljörðum íslenskra króna, frá notendum síðunnar. Markmið vefsíðunnar er að fjármagna hin ýmsu verkefni með beinni aðkomu neytenda í stað stuðnings fárra fjársterkra aðila. Tæplega sex milljónir manna standa að baki framlögunum . Vefsíðan byggir á svokallaðri fjölda fjármögnun og svipar til vefsíðunnar KarolinaFund.com en í gegnum þá vefsíðu tókst m.a Sirkus Íslands að fjármagna kaup á sirkustjaldi síðastliðið sumar. Fjöldi íslenskra hugmyndasmiða hafa nýtt sér fjölda fjármagnanir með góðum árangri. Hinir 113 milljarðar hafa ekki runnið beint í gegnum síðuna því um er að ræða heildartölu allra framlaga, þar með talið verkefni sem ekki hafa fengið lágmarks fjármögnun. Ríflega 56 prósent verkefna sem hefja fjármögnun hjá Kickstarter ná ekki lágmarks fjárþörf sinni fyrir tilsettan tíma. Rannsóknir sýna jafnframt að aðeins þriðjungur þeirra verkefna sem ná lágmarki sínu koma til framkvæmdar Fréttir af áfangasigri Kickstarter koma í kjölfarið á fréttum þess efnis að hakkarar hafi reynt að komast yfir viðkvæmar persónuupplýsingar hjá notendum síðunnar. Talsmenn vefsíðunnar fullyrtu að engar kreditkortaupplýsingar hefðu komist í hendur óprúttinna aðila.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira