"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. janúar 2014 13:30 Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn, en aðeins er hluti þeirra ákærður fyrir að mótmæla framkvæmdunum Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag. Ekki er vitað hvort fleiri ákærur verði gefnar út. Tugir manna sem mótmæltu framkvæmdunum voru bornir útaf vinnusvæðinu og sumir settir í járn og í fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra en hann sætir ekki ákæru. Skúli Bjarnason, lögfræðingur Hraunavina segir ákærurnar vott um valdahroka lögreglu. „Það gefur auga leið að þeir voru búnir að ná markmiðum sínum með því að leggja veginn. Það dugði alveg að stjaka þessu fólki til hliðar og ekki var þörf á frekari aðgerðum. Að keyra þetta fólk til Reykjavíkur og læsa það inni í fangaklefa, og kóróna það svo með því að gefa út ákærur á hendur því, er náttúrlega augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka sem liggur þar að baki.“ Jón HB Snorrason, saksóknari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Reykjavík Vikublað að ekki sé ákært fyrir mótmælin. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu, og vísar í nítjándu grein lögreglulaga þar sem almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira