Putin ber að ofan upp um alla veggi Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2014 10:01 Pútín, ber að ofan og karlmannlegur í rússneskri náttúru. Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira
Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira