Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 7. maí 2014 17:00 Gullfoss á póstkorti sem Eimskipafélag Íslands gaf út. Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992. Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. Þar voru smíðuð nokkur af glæstustu skipum Eimskipafélags Íslands á síðustu öld, þeirra á meðal farþegaskipið Gullfoss, það síðara sem bar það nafn. B&W-hallerne heitir tónlistarhöllin upp á danskan máta í dag eftir að henni var breytt til að hýsa söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Áður var þar skipasmíðastöðin Burmeister & Wain, en hún varð gjaldþrota árið 1996. Þar var Gullfoss sjósettur árið 1949 og afhentur Eimskipafélaginu vorið 1950. Gullfoss var helsta stolt Íslendinga og flaggskip íslenska skipaflotans í nærri aldarfjórðung eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Emskipafélagið hafði eftir stríðslok samið við Burmeister & Wain um smíði fjögurra skipa. Hin þrjú voru systurskipin Goðafoss, Dettifoss og Lagarfoss, oft nefndir „þrílembingarnir“, en þau voru afhent á árunum 1948 til 1949. Gullfoss tengist einnig tónlistarsögunni. Sigfús Halldórsson samdi dægurlag til heiðurs skipinu; „Gullfoss með glæstum brag“, sem Ellý Vilhjálms söng og gerði frægt. Þá sýndi Stöð 2 þátt um skipið árið 1992.
Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15
Voru búnir að afskrifa þetta - sjáðu myndbandið Þetta var fáránlegt, sagði Heiðar Arnar Kristjánsson í gærkvöldi eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram upp úr undanúrslitunum í Eurovision í ár. 7. maí 2014 08:15
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7. maí 2014 14:37