Poulter efstur þegar að leik var frestað í Tyrklandi 14. nóvember 2014 13:37 Poulter leiðir með þremur í Tyrklandi. Getty Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til. Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Veðrið setti strik í reikninginn í Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fer fram en leik var hætt á öðrum hring í dag vegna þrumuveðurs og verður honum frestað til morguns. Eftir fyrsta hring á Montgomerie Maxx Royal vellinum leiddi Miguel Angel Jimenez eftir hring upp 63 högg eða níu undir pari. Spánverjinn sjarmerandi átti þó í erfileikum á öðrum hring í dag og þegar að leik var hætt var hann á átta höggum undir pari, jafn í fimmta sæti. Englendingurinn Ian Poulter hefur spilað best allra en eftir að hafa leikið 32 holur er hann á 13 höggum undir pari. Hann leiðir með þremur höggum en Brendon De Jonge er í öðru sæti á tíu höggum undir pari. Þá er sigurvegari síðasta árs, Frakkinn Victor Dubuisson, í 61.sæti á tveimur höggum yfir pari en hann hefur alls ekki fundið sig hingað til.
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira