Maloney tryggði Skotum sigur á Írum - spenna í D-riðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2014 13:07 Shaun Maloney fagnar sigurmarkinu. vísir/afp Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig. Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Skotar komu sér í toppbaráttu D-riðils í undankeppni EM 2016 í fótbolta með flottum 1-0 sigri á nágrönnum sínum frá Írlandi í kvöld. Shaun Maloney, leikmaður Wigan í B-deildinni á Englandi, skoraði eina markið með glæsilegu skoti á 75. mínútu sem hann skrúfaði í fjærhornið vinstra megin úr teignum. Írarnir sóttu mikið síðasta korterið og áttu tvo skalla í slána, en það dugði ekki til. Heimamenn hirtu öll þrjú stigin og eru nú komnir með sjö stig eins og Írar. Í sama riðli lögðu Þjóðverjar nýliða Gíbraltar örugglega, 4-0, en margir hefðu eflaust búist við mun stærri sigri heimsmeistaranna gegn áhugamannaliðinu. Thomas Müller skoraði tvö mörk og heldur áfram að bæta landsliðsmörkum í sarpinn og þá skoraði Mario Götze eitt mark auk þess sem gestirnir settu boltann einu sinni í eigið net. Fyrr í dag unnu Pólverjar svo öruggan 4-0 sigur á Georgíu í Tbilisi þar sem Kamil Glik, Grzegorz Krychowiak, Sebastian Mila og Arkadiusz Milik skoruðu mörkin. Pólverjar eru á toppi riðilsins með tíu stig, en Írar, Skota og Þjóðverjar koma næstir með sjö stig.
Fótbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira