Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júní 2014 22:00 Tony Fernandes er litríkur kaupmaður. Vísir/Getty Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda. Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda.
Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00