„Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. febrúar 2014 00:01 Gylfi er ósáttur með ummæli Gunnars Braga. „Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands um ummæliGunnars Braga Sveinssonar um skýrslu um Evrópumál, unna af Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Skýrslan fjármögnuð af ASÍ, Viðskiptaráði og Samtökum atvinnulífsins.Í samtali við Bylgjuna og Vísi sagði Gunnar Bragi að lítið mark bæri taka á skýrslunni sem unnin er fyrir ASÍ, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í gær. „Þessi ummæli lýsa engu nema kannski viðhorfi utanríkisráðherra, að það sé hægt að panta skýrslu frá háskólasamfélaginu.“ segir Gylfi. Gylfi segir fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar séu pantaðar. „Það eru ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ segir Gylfi. Að mati Gylfa er það einkennilegt að stilla þessum þremur félögum – ASÍ, SA og Viðskiptaráði sem Evrópusinnum. „Þó svo að einhverjir innan þessara samtaka vilji skoða hugsanlega aðild að Evrópusambandinu í þaula þýðir það ekki að niðurstöður skýrslunnar verði litaðar af þeirri afstöðu. Þessi ummæli Gunnars Braga tengjast einfaldlega einhverri pólitískri orðræðu sem við viljum forðast. Við viljum gefa fræðasamfélaginu frelsi til þess að svara mikilvægum spurningum og komast til botns í álitamálum,“ segir Gylfi.Kjartan Atli Kjartansson Tengdar fréttir Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37 Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 Segir ríkisstjórnina vera viðskila við atvinnulífið „Það er fréttnæmt að utanríkisráðherra lýsti því yfir í hádegisfréttum Bylgjunnar að ekkert yrði horft til þeirrar skýrslu sem verkalýðshreyfingin og atvinnulífið er að láta vinna um Evrópumálin," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 18. febrúar 2014 15:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
„Þetta eru bara dauð og ómerk ummæli,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands um ummæliGunnars Braga Sveinssonar um skýrslu um Evrópumál, unna af Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Skýrslan fjármögnuð af ASÍ, Viðskiptaráði og Samtökum atvinnulífsins.Í samtali við Bylgjuna og Vísi sagði Gunnar Bragi að lítið mark bæri taka á skýrslunni sem unnin er fyrir ASÍ, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð. „Ég get ekki séð að sú skýrsla hafi nokkur áhrif á það sem við erum að gera enda er sú skýrsla pöntuð af fylgjendum ESB,“ sagði utanríkisráðherrann við Bylgjuna og Vísi í gær. „Þessi ummæli lýsa engu nema kannski viðhorfi utanríkisráðherra, að það sé hægt að panta skýrslu frá háskólasamfélaginu.“ segir Gylfi. Gylfi segir fráleitt að ætla að niðurstöður skýrslunar séu pantaðar. „Það eru ekki við sem erum í skýrslugerð. Alþjóðamálastofnun fær akademískt frelsi til þess að vinna þessa skýrslu. Alþjóðamálastofnun tengist líka Utanríkisráðuneytinu sterkum böndum, þannig að maður hefði haldið að utanríkisráðherra hefði meiri trú á þessari stofnun en svo að hann haldi að hægt sé að panta niðurstöður úr skýrslum sem hún vinnur,“ segir Gylfi. Að mati Gylfa er það einkennilegt að stilla þessum þremur félögum – ASÍ, SA og Viðskiptaráði sem Evrópusinnum. „Þó svo að einhverjir innan þessara samtaka vilji skoða hugsanlega aðild að Evrópusambandinu í þaula þýðir það ekki að niðurstöður skýrslunnar verði litaðar af þeirri afstöðu. Þessi ummæli Gunnars Braga tengjast einfaldlega einhverri pólitískri orðræðu sem við viljum forðast. Við viljum gefa fræðasamfélaginu frelsi til þess að svara mikilvægum spurningum og komast til botns í álitamálum,“ segir Gylfi.Kjartan Atli Kjartansson
Tengdar fréttir Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37 Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56 Segir ríkisstjórnina vera viðskila við atvinnulífið „Það er fréttnæmt að utanríkisráðherra lýsti því yfir í hádegisfréttum Bylgjunnar að ekkert yrði horft til þeirrar skýrslu sem verkalýðshreyfingin og atvinnulífið er að láta vinna um Evrópumálin," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 18. febrúar 2014 15:31 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Segir stöðu Íslands gagnvart ESB ljósari en áður Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir lítið af nýjum upplýsingum í Evrópuskýrslu Hagfræðistofnunar. 18. febrúar 2014 13:37
Evrópuskýrslan í heild sinni Þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks funduðu í morgun vegna Evrópuskýrslunnar sem Hagfræðistofnun Íslands vann fyrir ríkisstjórnina. 18. febrúar 2014 10:56
Segir ríkisstjórnina vera viðskila við atvinnulífið „Það er fréttnæmt að utanríkisráðherra lýsti því yfir í hádegisfréttum Bylgjunnar að ekkert yrði horft til þeirrar skýrslu sem verkalýðshreyfingin og atvinnulífið er að láta vinna um Evrópumálin," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 18. febrúar 2014 15:31