Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 10:32 Stærsti hluti þeirra sem sóttu um leiðréttinguna fá kynningu á niðurstöðunum eftir helgi. Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. „Þessir sem eftir eru fá tölvupóst um leið og niðurstöður eru klárar. Biðin verður ekki löng, það eru bara þessi flóknustu tilvik sem eftir standa. En þetta mun á engan hátt skerða réttindi fólks,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnastjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. Með skuldaleiðréttingunni verða verðtryggð húsnæðislán færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þetta samsvarar um 13% leiðréttingu á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. Hámarksfjárhæð niðurfærslu á heimili verður 4 milljónir króna, segir á heimasíðu forsætisráðuneytisins. Samþykki leiðréttingarinnar hefst í desember og áætlað er að einstaklingar hafi 90 daga til að undirrita og samþykkja niðurstöðuna. Til að samþykkja leiðréttinguna þarf að notast við rafræn skilríki. Viðkomandi þarf að vera með SIM-kort (símakort) sem styður rafræn skilríki. Hægt er að kanna hvort símakortið styðji rafræn skilríki með því að smella hér. Frekari leiðbeiningar má finna hér. Styðji símakortið ekki rafræn skilríki getur fólk orðið sér úti um slík á eftirfarandi stöðum: * Nova – leiðbeiningar * Síminn – leiðbeiningar * Tal – leiðbeiningar * Vodafone – leiðbeiningar Virkja þarf skilríkin í viðskiptabanka viðkomandi og að því loknu er hægt að fara á heimasíðu leiðréttingarinnar og samþykkja niðurstöðuna. Hafi fólk ekki möguleika á rafrænum skilríkjum í símann, eða vill það ekki, er hægt að sækja um einkaskilríki frá Auðkenni. Í meðfylgjandi myndböndum má sjá ferlið allt, skref fyrir skref. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira
Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. „Þessir sem eftir eru fá tölvupóst um leið og niðurstöður eru klárar. Biðin verður ekki löng, það eru bara þessi flóknustu tilvik sem eftir standa. En þetta mun á engan hátt skerða réttindi fólks,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnastjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána. Með skuldaleiðréttingunni verða verðtryggð húsnæðislán færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þetta samsvarar um 13% leiðréttingu á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. Hámarksfjárhæð niðurfærslu á heimili verður 4 milljónir króna, segir á heimasíðu forsætisráðuneytisins. Samþykki leiðréttingarinnar hefst í desember og áætlað er að einstaklingar hafi 90 daga til að undirrita og samþykkja niðurstöðuna. Til að samþykkja leiðréttinguna þarf að notast við rafræn skilríki. Viðkomandi þarf að vera með SIM-kort (símakort) sem styður rafræn skilríki. Hægt er að kanna hvort símakortið styðji rafræn skilríki með því að smella hér. Frekari leiðbeiningar má finna hér. Styðji símakortið ekki rafræn skilríki getur fólk orðið sér úti um slík á eftirfarandi stöðum: * Nova – leiðbeiningar * Síminn – leiðbeiningar * Tal – leiðbeiningar * Vodafone – leiðbeiningar Virkja þarf skilríkin í viðskiptabanka viðkomandi og að því loknu er hægt að fara á heimasíðu leiðréttingarinnar og samþykkja niðurstöðuna. Hafi fólk ekki möguleika á rafrænum skilríkjum í símann, eða vill það ekki, er hægt að sækja um einkaskilríki frá Auðkenni. Í meðfylgjandi myndböndum má sjá ferlið allt, skref fyrir skref.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira